Páskaegg

IMG_0471

Ég ákvað á síðustu stundu að prufa að útbúa vegan páskaegg og keypti páskaeggjamót á 400 krónur í Hagkaup. Úrval af vegan súkkulaði er alveg stórkostlegt og nóg til af því bæði í Bónus og Nettó. Lesa meira