Pad Thai á sex mínútum

IMG_0040Þessi réttur er ótrúlega einfaldur, fljótlegur og bragðgóður. Það er svo gott að geta dregið hann fram úr skápunum þegar gleymst hefur að versla í matinn. Ég á alltaf núðlupakka, frosið grænmeti og viðeigandi sósur í skápunum til að bjarga okkur fyrir horn á annríkum dögum. Eldunartíminn er undir 10 mínútum svo það er ekki verra. Uppskriftin er frá Happy Herbivore. Lesa meira