Linsusúpa Ebbu Guðnýjar

Kæru vinir. Hún Ebba Guðný er alger snillingur. Þessi uppskrift er úr bókinni “Hvað á ég að gefa barninu mínu að borða”. Við erum svo stálheppin að hún eldar súpuna fyrir okkur í þessu fína myndbandi á mbl.is. Horfið endilega á og fræðist. Súpan er einföld, ódýr, holl og góð. Hvað getur maður beðið um meira? Lesa meira

Gul linsusúpa

IMG_0202Þessi súpa er í miklu uppáhaldi á mínu heimili svo við eldum hana nokkuð oft. Hún er líka sérlega einföld og ódýr. Ég passa að eiga alltaf rauðar linsur og kókosmjólk í skápunum til að vera sem fljótust að setja saman einfalda og góða rétti eins og þennan. Uppskriftin er úr bókinni Grænn kostur Hagkaupa Lesa meira

Rautt linsubauna Dahl

Þetta Dahl er reglulega í matinn hjá okkur. Ég passa mig að eiga alltaf rauðar linsubaunir, tómatmauk og krydd í búrskápnum, þá þarf ég ekkert nema 1 tómat og 1 lauk til að geta hrist fram dýrindiskvöldmat. Við berum réttinn fram með soðnu bulghur, quinoa eða hýðishrísgrjónum. Uppskriftin er frá Happy herbivore. Lesa meira