Pakistanskur pottréttur

Þessi heiti réttur er tilvalinn á köldu vetrarkvöldi því hann er bragðmikill og mettandi. Þetta er eini rétturinn sem ég nota kardimommuduft í en það gefur alveg einstakt framandi bragð.

Aðlagað úr bókinni Grænn kostur Hagkaupa Lesa meira

Auglýsingar