Búrskápurinn

Krydd eru ómissandi í grænkeraeldhúsinu. Þau eru dásamleg heilsufæða sem opnar dyr að fjölbreyttri matarmenningu. Sumir telja að hvert krydd hafi sinn eigin læknandi og nærandi eiginleika. Gott er að eiga í búrskápnum…

Ýmis krydd
Salt og pipar
Chili pipar (duft eða flögur)
Paprikuduft
Hvítlauksduft
Laukduft
Grænmetiskraft
Næringarger

Austurlenskt krydd
Cuminduft
Kórianderduft
Turmerik (kúrkúma)
Engifer
Garam masala
Madras karrý
Karrý
Kardimommuduft

Miðjarðarhafskrydd
Ítalska kryddblöndu
Oregano
Basil
Timian
Rósmarín

Baunir (þurrkaðar eða í dós/krukku)
Rauðar linsubaunir
Kjúklingabaunir
Hvítar cannelini baunir
Svartbaunir
Nýrnabaunir

Sósur
Hnetusmjör eða möndlusmjör
Tahini sesamsmjör
Soyasósu
Súrsæta asíska sósu
Hrísgrjónaedik (fyrir sushi)
Tabasco sósu
Salsasósu
Pastasósur
Tómatar í bitum í dós
Maukaðir tómatar í dós eða krukku
Tómatpúrru
Kókosmjólk
Ólífuolíu
Kókosolíu (fyrir súkkulaðisósu)

Korn
Núðlur
Spaghetti
Pasta
Lasagnablöð
Hýðishrísgrjón
Sushihrísgrjón
Bulghur
Kúskús
Heilhveiti
Lífrænt haframjöl
Maísmjöl (til að þykkja sósur)
Kjúklingabaunamjöl (í „eggjabökur“)
Quinoa (sem meðlæti í stað hrísgrjóna)

Sætuefni í bakstur
Agave sýróp
Hlynsýróp
Stevia dropar
Kókospálmasykur

Bragðefni
Ósætt kakó td. Green & blacks
Kanilduft
Vaniluduft

Hnetur og fræ
Chia fræ (í grauta, smoothie og heimagerðar sultur)
Hempfræ (í smoothie)
Valhnetur (í grauta og salöt)
Graskerfræ, sesamfræ eða sólkjarnafræ (útá salöt)
Hörfræ

Þurrkaða ávexti
Rúsínur (snarl, grautar og smoothies)
Döðlur (snarl, grautar og smoothies)
Apríkósur (snarl)
Mangó (snarl)

Gott er að eiga í frysti
Niðurskorið brauð
Frosin ber
Frosið blandað grænmeti
Maískorn
Grænar baunir
Frosið spínat, ég kaupi ferskt og geymi í frysti
Frosið grænkál, ég kaupi ferskt, og geymi í frysti

Allar þessar vörur gera búrskápinn tilbúinn í slaginn fyrir dýrindismáltíð af hvaða matarhefð sem er.  Dæmi um ferskvöru eða svokallaða dagvöru eru ýmiss konar brauð, plöntumjólk, plöntusmjör, grænmeti, ávextir og tófú.

Dóra Matthíasdóttir – http://www.vegandora.com

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s