Áhöld

Það er alger misskilningur að grænkeraeldhús þurfi sérstakan útbúnað. Góðir hnífar, flysjarar og bretti eru í rauninni grunnútbúnaður grænmetisætunnar.

Þessi áhöld eru vinsæl í eldhúsinu
Matvinnsluvél til að saxa eða mauka harða matvöru eins og grænmeti og hnetur
Blandari til að mauka mjúka matvöru, útbúa þeytinga, drykki og sósur
Töfrasproti til að mauka súpur í potti
Lítil vigt
3 misstórir pottar
Góð panna
Skurðarbretti
Góðir hnífar, þar af stór beittur grænmetishnífur
Hnífabrýni
Grænmetisflysjarar (mikilvægt að eiga fleiri en einn)
Stórt sigti fyrir pasta og núðlur
Lítið sigti til að skola baunir
Eldföst mót
Ofnskúffa til að baka rótargrænmeti
Brauðform til að baka brauð og móta hnetusteik
Bollakökuform fyrir þá sem elska bakstur
Glerkrukkur og plastbox til að geyma matvæli
Pottasleikja, sleif og spaði
1 L mælikanna
Amerískt bollamál fyrir amerísku uppskriftirnar
Desilítramál
Mæliskeiðar

Fyrir lengra komna
Hrísgrjónapottur
Hraðsuðupottur
Öflugur blandari eins og Vitamix eða Nutribullet
Hrærivél
Tófúpressa

Fyrir hráfæðið
Öflugur blandari eins og Vitamix
Safapressa
Matvinnsluvél

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s