Páskaegg

IMG_0471

Ég ákvað á síðustu stundu að prufa að útbúa vegan páskaegg og keypti páskaeggjamót á 400 krónur í Hagkaup. Úrval af vegan súkkulaði er alveg stórkostlegt og nóg til af því bæði í Bónus og Nettó. Lesa meira

Ávaxtasalat

IMG_0275

IMG_0294
Þetta er vinsæll eftirréttur hjá okkur, eða millimál um helgar. Döðlubitarnir eru eins og seig karamella og sósan rjómakennd. Ekki er verra að setja nokkra suðusúkkulaðidropa útá frá Nóa Síríus.

Lesa meira