Ávaxtasalat

IMG_0275

IMG_0294
Þetta er vinsæll eftirréttur hjá okkur, eða millimál um helgar. Döðlubitarnir eru eins og seig karamella og sósan rjómakennd. Ekki er verra að setja nokkra suðusúkkulaðidropa útá frá Nóa Síríus.

Ávextir
2 gul epli, skræld og skorin í bita
Rauð eða blá vínber, skorin í tvennt
2 kiwi, skræld og sneidd
1/2-1 banani, sneiddur
8 seigar döðlur skornar í þrennt

Jarðarberjasósa
1 banani
1 dl frosin jarðarber
1 dl kashewhnetur
Smá plöntumjólk
1 msk agave sýróp eða önnur sæta

Allt sett í blandara

Ath. nú er komið gómsætt og rjómakennt soyajógúrt í Bónusbúðirnar. Jarðaberjajógúrtið er fínasta sósa á ávaxtasalatið.

sojade jarðaberja

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s