Tarka Dahl

Frá veitingahúsinu Piano í Granada á Spáni
Þessi réttur er í miklu uppáhaldi hjá mér. Uppskriftin er stór og geymist vel í ísskáp. Rétturinn fer vel með hefðbundu meðlæti eins og kartöflum, sósu og salati. Þess vegna er snjallt að nota hann í staðin fyrir kjöt í hefðbundu matarboði. Leggðu Tarka Dahlið á borðið í skál og það tekur enginn eftir því að grænkerarnir fá sér Dahl í stað kjötsneiðar.

20 hvítlauksgeirar í sneiðum
6 sneiðar af engifer
1-2 tsk Madras karrý
250 gr grænar linsubaunir
1 lítri maukaðir tómatar
1 tsk salt

  1. Steikið hvítlaukinn og engiferið í 1-2 dl af vatni. Notið stóra pönnu eða pott.
  2. Bætið karrýinu útí og steikið varlega. Bætið við smá vatni ef blandan festist við pönnuna.
  3. Bætið linsubaununum útí og hitið þar til kryddin festast lauslega við þær.
  4. Bætið við 1 lítra af maukuðum tómutum og sjóðið þar til linsurnar verða linar (30-40 mínútur), bætið við maukuðum tómötum ef þarf.
  5. Saltið eftir smekk.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s