Kartöflumús

Þessi kartöflumús er alveg jafn einföld og pakkamús en mun hollari og betri. Hún inniheldur hvorki smjör né sykur svo að það má skófla henni í sig að vild. Hún er mjög góð með steiktum portobellosveppi og brúnni sveppasósu. Ég hef líka borið hana fram með grænmetissnitcheli sem fæst í Góðri heilsu á Njálsgötu 1 í Reykjavík. Uppskriftin er frá Happy Herbivore

6 kartöflur skrældar og skornar í bita.
Soyamjólk eða önnnur plöntumjólk.
2 msk hvítlauksduft
1 msk laukduft
salt og pipar

  1. Sjóðið eða gufusjóðið kartöflubitana c.a 8-10 mínútur.
  2. Sigtið vatnið frá og stappið kartöflurnar með gaffli.
  3. Bætið við soyamjólk og kryddi og blandið vel.

Mismunandi útgáfur
Til að fá smá ostabragð bætið við ¼ bolla af næringargeri.
Til að fá ferskt kryddbragð bragðbætið með steinselju, oregano, timían og/eða tarragon.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s