Hafragrautur með apríkósum og valhnetum

Hinn klassíski hafragrautur klikkar aldrei, en það er nú samt gaman að dressa hann aðeins upp. Athugið að apríkósur og valhnetur innihalda hið góða Omega 3. Uppskriftin er fyrir einn.


1 dl haframjöl
2-3 dl vatn
1/2 tsk kanill
3 þurrkaðar apríkósur klipptar í bita með skærum.
Nokkrar brotnar valhnetur
Sjávarsalt

Sjóða á miðlungshita í þrjár mínútur. Hræra reglulega. Bera fram með möndlumjólk eða þinni uppáhalds plöntumjólk.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s